Hangandi brjósvasar, aukavasar fyrir bita, hangandi tvöfaldir vasar að framan styrktir með Cordura efni og þrír vasar að aftan Vestið er þykkara á öxlum til þess að auka þægindin og vestinu fylgir belti.
Vattfóðraður kuldagalli, viðurkenndur í sýnileikastaðli EN 20471 klassi 3 og regnvarnarstaðlinum EN343. Vatnsvörnin er 10.000 mm ogöndunin 5.000 g/m2/24 klst. Allir saumar undirlímdir til þess að tryggja vatnsvörnina.
Vattfóðraður kuldagalli með þykku vattfóðri. Hettan er fest á með rennilás og hægt að stilla hana. Mjög sterkur og góður kuldagalli í alhliða vinnu og efnið er vatnsfráhrindandi en ekki vatnshellt. 2ja sleða rennilásar að framan og upp báðar skálmar.